Ferill

1963
Fædd í Reykjavík

1986-1989
Nám við myndmótunardeild MHÍ

1990-1994
Hochschule der Bildenden Künste Saarbrücken /D /Prof. Wolfgang Nestler

1994
Masterspróf og heiðursnemandi (Meisterschüler)

1995
Listamannastyrkur Saarbrückenborgar /D

1996
Viðurkenning úr Listasjóði Pennans

1999
Starfslaun úr Starfslaunasjóði myndlistarmanna, til tveggja ára

2000
Verðlaun, Sickingen Kunstpreis, Landkreis Kaiserslautern /D

2001
Verðlaun í hugmyndasamkeppni / listaverk fyrir stjórnarráðsskrifstofur Saarlands í Berlín (Vertretung des Saarlandes in Berlin, verkið sett upp 2002)

2006
Pollock-Krasner styrkurinn. Styrktarsjóður Pollock-Krasner U.S.A
Verkefnastyrkur Myndstefs, Reykjavík /IS

2007
Verkefnasstyrkur CIA, Reykjavík /IS
Verðlaun í hugmynasamkeppni fyrir Hellisheiðarvirkjun.

2011
Starfslaun úr launasjóði myndlistarmanna, til eins árs.

2015
Verðlaun í hugmyndasamkeppni/ útilistaverk fyrir Saarbrückenborg /D, verkið sett upp 2017

2019
Verðlaun í hugmyndasamkeppni/ útilistaverk á Höfðatorgi, Reykjavík /IS